fbpx
Fimmtudagur 23.maí 2019
433

Liverpool goðsögn ráðleggur Klopp að nota ekki þessa tvo

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 14:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Aldridge, goðsögn hjá Liverpool ráðleggur, Jurgen Klopp að nota ekki Adam Lallana og Naby Keita á miðsvæði félagsins.

Báðir voru í byrjunarliðinu þegar Liverpool gerði jafntefli við West Ham á mánudag, Georgino Wijnaldum og Jordan Henderson voru frá vegna meðsla.

Aldridge er ekki hrifinn af Lallana og Keita og vill ekki sjá þá spila saman.

,,Stærsta áhyggjuefnið fyrir mig er slök frammistaða á miðsvæðinu,“ sagði Aldridge.

,,Adam Lallana og Naby Keita geta ekki spilað saman aftur, þeir eru ekki klárir í það verk að vera í liði sem ætlar að verða meistarar.“

,,Lallana heillaði mig ekki í byrjun hjá Liverpool en hann fann taktinn, meiðslin sem hafa hrjáð hann hafa svo orðið til þess að hann hefur misst tekt. Hann nær ekki sama takti eftir langa veru á sjúkrabekknum.“

,,Keita hefur ekki fundið sig hjá Liverpool og hefur mistekist að standa sig vel, Klopp berst fyrir því að koma honum í gang. Við bíðum og sjáum hvort hann sé nógu góður.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Van Persie velur þá sex bestu

Van Persie velur þá sex bestu
433
Fyrir 5 klukkutímum

Ludovit Reis til Barcelona

Ludovit Reis til Barcelona
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést
433
Fyrir 8 klukkutímum

Sarri vill frekar vera rekinn í dag en eftir rúma viku

Sarri vill frekar vera rekinn í dag en eftir rúma viku
433
Fyrir 10 klukkutímum

City hafnar því að Guardiola sé að taka við Juventus

City hafnar því að Guardiola sé að taka við Juventus
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir klára færin sín best á Englandi: Toppsætið kemur á óvart

Þessir klára færin sín best á Englandi: Toppsætið kemur á óvart
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Harmleikur Sala: Skilaboð hans skömmu áður opinberuð – Þetta var eini valmöguleikinn

Harmleikur Sala: Skilaboð hans skömmu áður opinberuð – Þetta var eini valmöguleikinn
433Sport
Í gær

Sjáðu bolinn sem Aron Einar klæddist í læknisskoðun í Katar

Sjáðu bolinn sem Aron Einar klæddist í læknisskoðun í Katar