fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Liverpool fær frábær tíðindi: Fær frí frekar en verkefni með landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 12:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Egyptaland hefur ákveðið að gefa Mohamed Salah frí í næsta mánuði þegar landsleikjafrí verður.

Egyptaland mætir Níger í undankeppni Afríkumótsins áður en liðið mætir Nígeríu í æfingaleik.

Salah verður hins vegar ekki valinn, hann fær frí til þess að safna kröftum fyrir átökin með Liverpool.

Liverpool er að berjast á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og fríið sem Salah fær gæti reynst mikilvægt.

Á meðan flestir bestu leikmenn Tottenham og Manchester City þurfa að ferðast víða um heim í landsleiki fær Salah tveggja vikna frí.

Líklegt er að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool skutli Salah í sólinni, þar sem hann getur slakað á.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo skilur ekkert – Af hverju fór hann ekki?

Ronaldo skilur ekkert – Af hverju fór hann ekki?
433
Fyrir 18 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleik Liverpool og Arsenal

Líkleg byrjunarlið í stórleik Liverpool og Arsenal
433
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að starf Emery sé mjög erfitt

Segir að starf Emery sé mjög erfitt
433
Fyrir 23 klukkutímum

Giggs kemur vonarstjörnu United til varnar – Enginn svindlari

Giggs kemur vonarstjörnu United til varnar – Enginn svindlari
433
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær staðfestir að Sanchez gæti farið

Solskjær staðfestir að Sanchez gæti farið