fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |
433

Áfall fyrir Liverpool og Gomez: Meiddur í tvo mánuði en fer í aðgerð í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. febrúar 2019 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Gomez, varnarmaður Liverpool fer í aðgerð í dag, tíðindi sem hann hafði vonast við að sleppa við.

Varnarmaðurinn ætti að spila aftur á þessu tímabili en hann verður hins vegar frá í sex til átta vikur eftir aðgerðina.

Gomez brotnaði á fæti þann 5 desember í leik gegn Burnley, þá var talið að hann yrði frá í sex vikur.

Varnarmaðurinn öflugi verður hins vegar lengur frá, hann hefur nú verið á hliðarlínunni í tvo mánuði og það gætu verið tveir mánuðir í að hann spili aftur.

Gomez mun missa af stórleikjum en hann getur ekki spilað gegn Manchester United og Everton og missir af tveimur leikjum gegn FC Bayern í Meistaradeildinni.

Gomez og Virgil van Dijk höfðu verið frábærir saman í hjarta varnarinnar hjá Liverpool.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tannlaus prins
433
Fyrir 15 klukkutímum

Milner segir að Liverpool hafi neitað að framlengja

Milner segir að Liverpool hafi neitað að framlengja
433
Fyrir 17 klukkutímum

Bale er hundfúll: Gríðarleg óvirðing að hans mati

Bale er hundfúll: Gríðarleg óvirðing að hans mati
433
Fyrir 18 klukkutímum

Fengu þeir besta unga leikmann heims?

Fengu þeir besta unga leikmann heims?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sakna Guðna sem fékk mörg skilaboð: ,,Hvar er Guðni þegar við þurfum mest á honum að halda?“

Sakna Guðna sem fékk mörg skilaboð: ,,Hvar er Guðni þegar við þurfum mest á honum að halda?“
433
Í gær

Sjáðu myndirnar: Losaði sig við ónýtu skóna

Sjáðu myndirnar: Losaði sig við ónýtu skóna
433Sport
Í gær

Vændiskonan biður hana afsökunar – Svaf hjá eiginmanninum: ,,Þekkjum öll konu sem sættir sig við framhjáhald“

Vændiskonan biður hana afsökunar – Svaf hjá eiginmanninum: ,,Þekkjum öll konu sem sættir sig við framhjáhald“
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlaða spyrnu Kane sem tryggði Tottenham sigur

Sjáðu sturlaða spyrnu Kane sem tryggði Tottenham sigur