fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433

PSG staðfestir að Neymar verði lengi frá: Missir af báðum leikjunum gegn United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. janúar 2019 11:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar leikmaður PSG, fór meiddur af velli í síðustu viku þegar PSG mætti Strasbourg í franska bikarnum. Neymar meiddist á ökkla í leiknum og hefur PSG nú staðfest alvarleika meiðslanna.

Neymar verður frá í tíu vikur og mun því missa af báðum leikjum liðsins gegn Manchester United í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Kappinn fann fyrir miklum sársauka og sást hann labba grátandi af velli.

Meiðsli eru að herja á leikmenn PSG en Marco Veratti meiddist nokkuð alvarlega á dögunum.

Neymar er einn besti knattspyrnumaður í heimi og eru tíðindin því áfall fyrir PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Elmar tekur upp hanskann fyrir Eddu Sif: ,,Ekki fréttnæmt og hreinlega vandræðalegt fyrir fólk“

Elmar tekur upp hanskann fyrir Eddu Sif: ,,Ekki fréttnæmt og hreinlega vandræðalegt fyrir fólk“
433
Fyrir 5 klukkutímum

Hazard neitar að tala um Real

Hazard neitar að tala um Real
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu hvernig Rashford nýtti tímann í fríinu

Sjáðu hvernig Rashford nýtti tímann í fríinu
433
Fyrir 19 klukkutímum

Öll úrslit dagsins í undankeppni EM: Lagerback og félagar stóðu í Spánverjum

Öll úrslit dagsins í undankeppni EM: Lagerback og félagar stóðu í Spánverjum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aron sneri aftur á völlinn: ,,Takk fyrir hjálpina á þessum erfiðu tímum“

Aron sneri aftur á völlinn: ,,Takk fyrir hjálpina á þessum erfiðu tímum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bjarki hrósar Gylfa: ,, Þessi media-trained viðtöl eru það leiðinlegasta sem maður horfir á“

Bjarki hrósar Gylfa: ,, Þessi media-trained viðtöl eru það leiðinlegasta sem maður horfir á“