fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Martial búinn að krota undir: Fyrstur af fimm sem vildu það eftir að Mourinho var rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. janúar 2019 11:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Manchester United sem gildir til ársns 2024.

Enskir fjölmiðlar fullyrða þetta og mun United staðfesta tíðindin í dag eða á morgun.

Martial var einn af mörgum sem vildi hreinlega ekki framlengja á meðan Jose Mourinho var stjóri liðsins. Mourinho var rekinn fyrir rúmum mánuði og Martial hefur því framlengt.

Ensk blöð segja að Martial sé aðeins fyrstu í röðinni, núna vilja David De Gea og Paul Pogba líka gera nýja samnning.

Sagt er að það muni gerast á næstu vikum en einnig mun Marcus Rashford fá nýjan og betri samning.

Þá fær Ander Herrear nýjan samning en hans samningur er á enda í sumar. Hann hefur staðið sig afar vel eftir að Mourinho var rekinn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433
Í gær

Danskur úrvalsdeildarleikmaður æfir með Val – Gæti skrifað undir

Danskur úrvalsdeildarleikmaður æfir með Val – Gæti skrifað undir
433
Í gær

Inkasso-deildin: Þór á toppinn

Inkasso-deildin: Þór á toppinn