fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Fjöldi liða vill Juan Mata frá United – Fer fyrirliði United líka?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. janúar 2019 12:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi liða á Englandi og víða um Evrópu vill fá Juan Mata frá Manchester United í sumar, hann verður þá samningslaus.

Umboðsmaður Mata hefur átt í viðræðum við United um framlengingu en ekkert hefur gerst.

Mata er þrítugur og vill helst vera áfram hjá United samkvæmt BBC en ekki er öruggt að félagið muni framlengja við hann.

Óvíst er hver verður stjóri United á næstu leiktíð en hann hefur aðeins byrjað tvo deildarleiki undir stjórn Ole Gunnar Solskjær.

Þá er fyrirliði félagsins, Antonio Valencia einnig að verða samningslaus í sumar. Bakvörðurinn hefur verið mikið meiddur á þessu tímabili.

United hefur til 1 mars að framlengja samning hans um ár en ekki er talið að félagið muni gera það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“