fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Sprenging í verði á miðum á síðasta heimaleik Liverpool: Titilinn loksins á loft?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. janúar 2019 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool eru að verða spenntir fyrir lokum tímabilsins og telja að liðið sitt muni vera nálægt því að vinna ensku úrvalsdeildina.

Liverpool er fjórum stigum á undan Manchester City á toppi deildarinnar og gætu vandræði liðsins loks tekið enda.

Liverpool varð síðast enskur meistari fyrir 29 árum og því er spennan í kringum félagið meiri en oft áður.

Það sést best í miðaverðinu á síðasta heimaleik félagsins, hann fer fram 12 maí á Anfield þegar Wolves kemur í heimsókn.

Ef Liverpool heldur sama takti er ljóst að titilinn fer á loft þann dag og eru miðar á svörtum markaði að seljast á 6 þúsund pund, stykkið. Um er að ræða tæpa milljón sem stuðningsmenn félagsins eru tilbúnir að greiða fyrir miða á völlinn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Forsetinn með annað skot á Neymar: ,,Enginn ýtti honum hingað inn“

Forsetinn með annað skot á Neymar: ,,Enginn ýtti honum hingað inn“
433
Fyrir 8 klukkutímum

Gæti tekið sér pásu 41 árs gamall – Snýr mögulega aftur

Gæti tekið sér pásu 41 árs gamall – Snýr mögulega aftur
433
Fyrir 9 klukkutímum

Reynir að sannfæra landa sinn: ,,Vonandi sé ég hann þarna“

Reynir að sannfæra landa sinn: ,,Vonandi sé ég hann þarna“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikael sendi Haraldi sjóðheita pillu: ,,Skelfilegur og er 30 kílóum of þungur – hvað er að gerast þarna?“

Mikael sendi Haraldi sjóðheita pillu: ,,Skelfilegur og er 30 kílóum of þungur – hvað er að gerast þarna?“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Ástæða þess að Allegri hafnaði Chelsea

Ástæða þess að Allegri hafnaði Chelsea
433
Í gær

Ásgeir Aron rekinn frá ÍR

Ásgeir Aron rekinn frá ÍR
433
Í gær

Einn eftirsóttasti miðjumaðurinn vill fara til Tottenham: ,,Hvaða leikmaður vill það ekki?“

Einn eftirsóttasti miðjumaðurinn vill fara til Tottenham: ,,Hvaða leikmaður vill það ekki?“
433Sport
Í gær

10 leikmenn á sölulista Barcelona

10 leikmenn á sölulista Barcelona
433Sport
Í gær

Juventus staðfestir ráðningu sína á Sarri

Juventus staðfestir ráðningu sína á Sarri