fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019
433

Segir að Pochettino sé byrjaður að hljóma eins og Wenger: Er þetta rétt viðhorf?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. janúar 2019 13:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Lipton blaðamaður á Englandi segir að Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham sé byrjaður að hljóma eins og Arsene Wenger.

Lipton segir hins vegar að Pochettino gæti haft rétt fyrir sér en Tottenham féll úr deildarbikarnum og enska bikarnum á síðustu dögum.

Pochettino hefur sagt að Meistaradeildarsæti skipti meira máli en fyrir Tottenham að vinna bikar, Lipton segir það sé líklega rétt hjá Pochettino.

,,Pochettino er byrjaður að hljóma eins og Wenger, það sorglega er samt hins vegar að þetta er líklega rétt,“ sagði Lipton.

,,Í dag skiptir ekkert annað máli en peningar, ekki bikarar,“ sagði Lipton og vísar til þess að sæti í Meistaradeildinni tryggi miklu meiri fjármuni en sigur í enska bikarnum.

,,Stuðningsmenn kaupa þetta ekki og þeira eiga rétt á því, þeim dreymir um dag á Wembley og að sjá fyrirliða sinn lyfta bikar á loft.“

,,Hvað er það sem heldur Eriksen, Dele Alli og Harry Kane hjá Tottenham? Það er Meistaradeildin en ekki sigur í deildarbikarnum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mun utanríkisráðherra styðja erkifjendur sína í kvöld? – Kokkur Morgunblaðsins gæti fagnað sigri

Mun utanríkisráðherra styðja erkifjendur sína í kvöld? – Kokkur Morgunblaðsins gæti fagnað sigri
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hollywood stjarna átti að vita betur: Ákvörðun sem fór illa í marga

Hollywood stjarna átti að vita betur: Ákvörðun sem fór illa í marga
433
Fyrir 19 klukkutímum

Dramatík í leikjum kvöldsins á Englandi: Eriksen hetja Tottenham

Dramatík í leikjum kvöldsins á Englandi: Eriksen hetja Tottenham
433
Fyrir 19 klukkutímum

Þýskaland sér um sína: Leikurinn færður vegna Chelsea

Þýskaland sér um sína: Leikurinn færður vegna Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reyndi að sannfæra hann á undarlegan hátt: Neitaði að horfa í augun á honum – ,,Vissi um leið að þetta myndi ekki ganga upp“

Reyndi að sannfæra hann á undarlegan hátt: Neitaði að horfa í augun á honum – ,,Vissi um leið að þetta myndi ekki ganga upp“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Zlatan er með mörg tilboð: Næsti James Bond?

Zlatan er með mörg tilboð: Næsti James Bond?
433
Í gær

Valur búið að taka tilboði Breiðabliks í Arnar Svein

Valur búið að taka tilboði Breiðabliks í Arnar Svein
433Sport
Í gær

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja