fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2019
433

Zlatan ráðleggur Kane að fara frá Spurs: ,,Öðruvísi að gera hlutina fyrir stórlið“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic framherji LA Galaxy telur að Harry Kane, sóknarmaður Tottenham þurfi að fara að skipta um lið. Hann þurfi að gera hlutina hjá stórliði og vinna titla.

Kane hefur raðað inn mörkum fyrir Tottenham síðustu ár án þess að ná að vinna titla með liðinu.

Real Madrid og fleiri stórlið hafa horft til hans en Tottenham hefur ekki haft neinn áhuga á að selja sinn besta mann.

,,Að spila fyrir stórlið er annað en að spila fyrir, með allri virðingu fyrir Tottenham, sem bara venjulegt félag,“ sagði Zlatan.

,,Hann getur gert þetta hjá stórliði, hann þarf bara að taka það skref. Fólk man eftir þér fyrir hlutina sem þú vinnur á ferlinum.“

,,Ef hann vill vinna hluti á ferlinum, þá þarf hann að fara.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætla ekki að senda hann í frí frá störfum: Sakaður um ofbeldi gegn konu

Ætla ekki að senda hann í frí frá störfum: Sakaður um ofbeldi gegn konu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðræður við Rashford ganga illa: Með svakalegar launakröfur

Viðræður við Rashford ganga illa: Með svakalegar launakröfur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gat ekki sætt sig við niðurstöðuna – Ein setning sem segir allt sem segja þarf

Gat ekki sætt sig við niðurstöðuna – Ein setning sem segir allt sem segja þarf
433
Fyrir 20 klukkutímum

Pochettino eins og þú hefur aldrei séð hann: Ótrúleg ástríða

Pochettino eins og þú hefur aldrei séð hann: Ótrúleg ástríða
433
Fyrir 21 klukkutímum

Einkunnir úr leik Manchester City og Tottenham – De Bruyne bestur

Einkunnir úr leik Manchester City og Tottenham – De Bruyne bestur
433
Fyrir 21 klukkutímum

Þessi lið mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar

Þessi lið mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar
433
Í gær

,,Mamma, ég get ekki framkvæmt kraftaverk“

,,Mamma, ég get ekki framkvæmt kraftaverk“
433Sport
Í gær

Ekki ánægður með fagn Coutinho – Svona lét hann í gær

Ekki ánægður með fagn Coutinho – Svona lét hann í gær