fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

United að lána Juventus varnarmann – Andy Carroll til Tottenham?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 08:37

Andy Carroll í leik með West Ham.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu hefur nú opnað á nýjan leik og eru fjölmörg félög að horfa í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

———

Andy Carroll gæti farið til Tottenham til að leysa framherja vandræði félagsins. (Sun)

Eden Hazard fer ekki til Real Madrid í þessum mánuði, hann vill fara þangað í sumar. (Marca)

Chelsea býst við að fá Gonzalo Higuain á næstu dögum og selja Emerson Palmieri á 15 milljónir punda til Juventus. (Star)

Higuain kemur til London á morgun til að klára allt. (Express)

AC Milan er að kaupa Krzysztof Piatek framherja Genoa á 30,9 milljónir punda. (Guardian)

Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona ferðaðist til Amsterdam tl að reyna að sannfæra Frenkie de Jong um að koma til félagsins. (Mail)

Juventus er að fá Matteo Darmian á láni frá Manchester United. (Guardian)

James Rodriguez ætlar að hafna Arsenal og klára lánsdvöl sína hjá Bayern (ESPN)

Manchester United gæti barist við Liverpool um Joao Felix 19 ára miðjumann Benfica. (Star)

Chelsea hefur boðið í Ilaix Moriba 16 ára miðjumann Barcelona. (Sport)

Unai Emery stjóri Arsenal gæti farið að nota Mesut Özil aftur. (Times)

Líkur eru á að Hector Bellerin spili ekki meira á þessu tíambili. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“