fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019
433

Hazard pirrar alla: Ég pirraði Conte, Mourinho og Sarri – Verður eins með næsta stjóra

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, hraunaði yfir sína leikmenn um helgina eftir 2-0 tap gegn Arsenal.

Sarri var virkilega óánægður með viðhorf sinna leikmann og sagði að það væri mjög erfitt að hvetja þá áfram.

Eden Hazard átti ekki sinn besta leik í tapinu um helgina og hefur nú svarað því sem Sarri sagði.

Hann segir að það sé eðlilegt að Sarri sé pirraður og að hann hafi pirrað alla þá þjálfara sem hann hefur unnið með.

,,Ég pirraði ekki bara Conte. Á mínum ferli hef ég pirrað alla mína þjálfara,“ sagði Hazard.

,,Núna er ég að pirra Sarri, ég hef pirrað Mourinho. Þeir hugsa alltaf um að þú þurfir að skora meira, gera meira af hinu og þessu.“

,,Ég mun líka pirra næsta þjálfara sem ég mun vinna undir.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Strokufangar á Íslandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrirliði United staðfestir brottför – Sjáðu hvernig hann kvaddi

Fyrirliði United staðfestir brottför – Sjáðu hvernig hann kvaddi
433
Fyrir 10 klukkutímum

Þessi lið fá flest víti í úrvalsdeildinni – Mikill munur

Þessi lið fá flest víti í úrvalsdeildinni – Mikill munur
433
Fyrir 11 klukkutímum

Sparkaði í rass mótherja og fékk beint rautt spjald

Sparkaði í rass mótherja og fékk beint rautt spjald
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Manchester City náði fram hefndum gegn Tottenham

Manchester City náði fram hefndum gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir koma til greina sem leikmaður ársins á Englandi – Enginn Salah

Þessir koma til greina sem leikmaður ársins á Englandi – Enginn Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætti Liverpool að hlusta á Mourinho?

Ætti Liverpool að hlusta á Mourinho?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kærulaus samherji eyðilagði stóru stundina – Sjáðu hvað gerðist

Kærulaus samherji eyðilagði stóru stundina – Sjáðu hvað gerðist