fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Emery: Özil var heill en ég vildi ekki nota hann – Hefur enn mikla trú á honum

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óvíst hvað verður um miðjumanninn Mesut Özil sem fær lítið að spila hjá Arsenal þessa dagana.

Özil var heill heilsu um helgina er Arsenal mætti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en kom ekki við sögu.

Emery segir að hann hafi enn fulla trú á Özil þrátt fyrir að hann vermi bekkinn þessa dagana.

,,Hann var með okkur á laugardaginn og gat spilað en við ákváðum að nota hann ekki,“ sagði Emery.

,,Ég ræddi við hann og vildi að hann væri tilbúinn í leikinn og fyrir næstu leiki eins og allir leikmenn.“

,,Ég hefði haft fulla trú á honum, hefði hann spilað. Við munum þurfa á öllum leikmönnum að halda og líka hans gæðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli