fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019
433

Martröð Tottenham: Þetta eru leikirnir sem Kane gæti misst af

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 12:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, sóknarmaður og besti leikmaður Tottenham gæti misst af næstu sjö leikjum liðsins vegna meiðsla á ökkla.

Kane meiddist í tapi liðsins gegn Manchester United á sunnudag en meiðsli á ökkla koma reglulega upp hjá honum.

Tottenham má illa við því að missa Kane út en Heung-Min Son missir einnig af næstu leikjum. Hann er að taka þátt í Asíu leikunum.

Fernando Llorente er því eini sóknarmaður liðsins þessa stundina, auk Vincent Jansen sem hefur ekki spilað sekúndu á þessari leiktíð.

Mauricio Pochettino gæti farið fram á það að Tottenham versli sér framherja á allra næstu dögum til að þétta raðirnar.

Leikirnir sem Kane gæti misst af:
Fulham vs Tottenham
Chelsea vs Tottenham
Crystal Palace vs Tottenham
Tottenham vs Watford
Tottenham vs Newcastle
Tottenham vs Leicester
Tottenham vs Borussia Dortmund

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Búið að ákæra Sarri
Banaslys í Langadal
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Búið að ákæra Sarri
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hollywood stjarna átti að vita betur: Ákvörðun sem fór illa í marga

Hollywood stjarna átti að vita betur: Ákvörðun sem fór illa í marga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað Íslendingarnir afrekuðu í Evrópu

Sjáðu hvað Íslendingarnir afrekuðu í Evrópu
433
Fyrir 18 klukkutímum

Þýskaland sér um sína: Leikurinn færður vegna Chelsea

Þýskaland sér um sína: Leikurinn færður vegna Chelsea
433
Fyrir 19 klukkutímum

Albert hetja AZ í mikilvægum leik

Albert hetja AZ í mikilvægum leik
433
Fyrir 20 klukkutímum

Zlatan er með mörg tilboð: Næsti James Bond?

Zlatan er með mörg tilboð: Næsti James Bond?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja
433
Í gær

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City

Þetta eru stuðningsmenn United að segja við leikmenn City