fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Neville varar næsta þjálfara United við: Þetta má ekki gerast aftur

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, vill ekki sjá félagið gera sömu mistök er nýr stjóri verður ráðinn í sumar.

Jose Mourinho var rekinn frá United í desember en hann fékk að koma inn með sína eigin hugmyndafræði til félagsins.

Neville varar næsta endanlega stjóra liðsins við því að það megi alls ekki gerast aftur.

,,Enginn þjálfari ætti að fá að koma til Manchester United aftur og koma af stað sinni hugmyndafræði,“ sagði Neville.

,,Það er búið að gera það. Hugmyndafræði Manchester United er svo djúp og svo þýðingarmikil fyrir félagið. Eins og hjá Barcelona eða hjá Ajax.“

,,Hjá þessu félagi þá spilaru hraðan sóknarbolta á skemmtilegan hátt. Þú spilar ungu leikmönnunum, gefur þeim trú og þú vinnur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá