fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019
433

Byrjunarlið Manchester City og Wolves – Aguero og De Bruyne á bekknum

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City þarf á sigri að halda í kvöld er liðið mætir Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

City er sjö stigum á eftir Liverpool fyrir leik kvöldsins en getur minnkað það forskot niður í fjögur stig.

Wolves hefur þó sýnt góðar frammistöður á tímabilinu og þá sérstaklega gegn stóru liðunum.

Hér má sjá byrjunarliðin á Etihad í kvöld.

Manchester City: Ederson, Walker, Stones, Laporte, Danilo, Fernandinho, Silva, Sane, Sterling, Bernardo, Jesus

Wolves: Patricio, Bennett, Coady, Boly, Otto, Doherty, Dendoncker, Neves, Moutinho, Jimenez, Jota

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mun utanríkisráðherra styðja erkifjendur sína í kvöld? – Kokkur Morgunblaðsins gæti fagnað sigri

Mun utanríkisráðherra styðja erkifjendur sína í kvöld? – Kokkur Morgunblaðsins gæti fagnað sigri
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hollywood stjarna átti að vita betur: Ákvörðun sem fór illa í marga

Hollywood stjarna átti að vita betur: Ákvörðun sem fór illa í marga
433
Fyrir 19 klukkutímum

Dramatík í leikjum kvöldsins á Englandi: Eriksen hetja Tottenham

Dramatík í leikjum kvöldsins á Englandi: Eriksen hetja Tottenham
433
Fyrir 19 klukkutímum

Þýskaland sér um sína: Leikurinn færður vegna Chelsea

Þýskaland sér um sína: Leikurinn færður vegna Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reyndi að sannfæra hann á undarlegan hátt: Neitaði að horfa í augun á honum – ,,Vissi um leið að þetta myndi ekki ganga upp“

Reyndi að sannfæra hann á undarlegan hátt: Neitaði að horfa í augun á honum – ,,Vissi um leið að þetta myndi ekki ganga upp“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Zlatan er með mörg tilboð: Næsti James Bond?

Zlatan er með mörg tilboð: Næsti James Bond?
433
Í gær

Valur búið að taka tilboði Breiðabliks í Arnar Svein

Valur búið að taka tilboði Breiðabliks í Arnar Svein
433Sport
Í gær

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja