fbpx
Laugardagur 23.mars 2019
433

Byrjunarlið Manchester City og Wolves – Aguero og De Bruyne á bekknum

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City þarf á sigri að halda í kvöld er liðið mætir Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

City er sjö stigum á eftir Liverpool fyrir leik kvöldsins en getur minnkað það forskot niður í fjögur stig.

Wolves hefur þó sýnt góðar frammistöður á tímabilinu og þá sérstaklega gegn stóru liðunum.

Hér má sjá byrjunarliðin á Etihad í kvöld.

Manchester City: Ederson, Walker, Stones, Laporte, Danilo, Fernandinho, Silva, Sane, Sterling, Bernardo, Jesus

Wolves: Patricio, Bennett, Coady, Boly, Otto, Doherty, Dendoncker, Neves, Moutinho, Jimenez, Jota

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney neglir fram fullyrðingu sem fáir kaupa: Segir Van Gaal betri en Ferguson á þessu sviði

Rooney neglir fram fullyrðingu sem fáir kaupa: Segir Van Gaal betri en Ferguson á þessu sviði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona var lið Íslands sem mætti Andorra fyrir sjö árum: 11 leikmenn ekki í hóp í dag

Svona var lið Íslands sem mætti Andorra fyrir sjö árum: 11 leikmenn ekki í hóp í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney myndi ekki þola að sjá Liverpool vinna

Rooney myndi ekki þola að sjá Liverpool vinna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mamma Birkis er að springa úr stolti: Mun bæta met Eiðs Smára í kvöld

Mamma Birkis er að springa úr stolti: Mun bæta met Eiðs Smára í kvöld
433
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær biður stjórn United um að versla leikmann sem Mourinho vildi fá

Solskjær biður stjórn United um að versla leikmann sem Mourinho vildi fá
433
Fyrir 14 klukkutímum

Þessir tveir koma til greina ef Sarri verður rekinn

Þessir tveir koma til greina ef Sarri verður rekinn