fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Kristófer Sigurgeirs í þjálfarateymi Vals

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. janúar 2019 17:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristófer Sigurgeirsson hefur verið ráðinn í þjálfarateymi Vals í Pepsi-deild karla. Þetta var staðfest í dag.

Kristófer er reyndur þjálfari en hann þjálfaði síðast Leikni Reykjavík í Inkasso-deildinni.

Hann er sjálfur fyrrum atvinnumaður en lék lengi með Breiðablik hér heima við góðan orðstír.

Valsmenn hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn tvö ár í röð og ætla sér að afreka það sama næsta sumar.

Liðið hefur fengið fjölmarga góða leikmenn til sín síðustu daga og eru markmiðin há fyrir komandi átök.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar