fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Varar Klopp við því að nota krakka gegn reynslumiklum framherja

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. janúar 2019 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, á að forðast það að nota hinn unga Ki-Jana Hoever gegn Brighton á morgun.

Hoever er aðeins 16 ára gamall en kom inná í hafsent er liðið tapaði gegn Wolves í enska bikarnum á mánudag.

Mark Lawrenson, fyrrum leikmaður liðsins, vonar innilega að Klopp forðist það að nota Hoever gegn Brighton þrátt fyrir vesen í öftustu línu.

,,Það eru vandamál hjá Liverpool í öftustu línu þar sem Dejan Lovren og Joel Matip eru meiddir og ég býst við að Fabinho spili þar,“ sagði Lawrenson.

,,Ég get ekki séð hvað annað Jurgen Klopp gerir. Ki-Jana Hoever stóð sig vel þegar hann kom inná gegn Wolves.“

,,Þú vilt hins vegar ekki hleypa 16 ára gömlum strák í djúpu laugina því hann þyrfti að glíma við Glenn Murray.“

,,Ég veit að Brighton er ekki sókndjarfasta lið í heimi og Liverpool var í engum vandræðum á síðustu leiktíð en Murray gegn krakka? Nei hann hefur of mikla reynslu.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jóhann Berg ekki með á morgun: Sendur heim til Burnley

Jóhann Berg ekki með á morgun: Sendur heim til Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhann Berg: Höfum sýnt að við getum náð í punkta gegn erfiðum liðum á útivelli

Jóhann Berg: Höfum sýnt að við getum náð í punkta gegn erfiðum liðum á útivelli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í París: Fer Hamren í fimm manna vörn?

Líklegt byrjunarlið Íslands í París: Fer Hamren í fimm manna vörn?
433
Fyrir 13 klukkutímum

Elskar að finna fyrir hatri frá öðrum stuðningsmönnum

Elskar að finna fyrir hatri frá öðrum stuðningsmönnum
433
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Salah skrifaði í sandinn – Það sem allir stuðningsmenn Liverpool elska

Sjáðu hvað Salah skrifaði í sandinn – Það sem allir stuðningsmenn Liverpool elska
433
Í gær

Giggs hataði þessa fjóra leikmenn Arsenal: ,,Óheiðarlegur og komst upp með morð“

Giggs hataði þessa fjóra leikmenn Arsenal: ,,Óheiðarlegur og komst upp með morð“