fbpx
Þriðjudagur 25.júní 2019
433

Njósnarinn vann sína vinnu: Leeds vann Derby

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. janúar 2019 22:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram einn leikur í ensku Championship-deildinni í kvöld er Leeds fékk Derby í heimsókn.

Það var mikið talað um þessa viðureign áður en hún hófst en Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, var ásakaður um að hafa sent njósnara á æfingasvæði Derby.

Bielsa var ekki lengi að játa því en sagði enn fremur að það væri ekki ólöglegt. Það þykir þó vera ansi óíþróttamannslegt.

Leeds var að lokum í engum vandræðum með Derby og vann 2-0 sigur með mörkum frá Kemar Roofe og Jack Harrison.

Leeds situr í efsta sæti deildarinnar með fimm stiga forystu en Derby situr í sjötta sætinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagður vera alltof þungur fyrir efstu deild: ,,Huggulegur maður sem má alveg vera fimm kílóum of þungur“

Sagður vera alltof þungur fyrir efstu deild: ,,Huggulegur maður sem má alveg vera fimm kílóum of þungur“
433
Fyrir 15 klukkutímum

Bandaríkin og Svíþjóð áfram

Bandaríkin og Svíþjóð áfram
433
Fyrir 15 klukkutímum

Hver tekur við af Benitez?: Stórt nafn orðað við félagið

Hver tekur við af Benitez?: Stórt nafn orðað við félagið
433
Fyrir 19 klukkutímum

,,Verður erfitt að halda Neymar“

,,Verður erfitt að halda Neymar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hæstánægður með að Hazard sé farinn: ,,Ég þakka Guði fyrir það“

Hæstánægður með að Hazard sé farinn: ,,Ég þakka Guði fyrir það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnaði United því að skipta á Neymar og Pogba?

Hafnaði United því að skipta á Neymar og Pogba?
433
Fyrir 23 klukkutímum

Verður Harry Maguire sá dýrasti? – City að bjóða honum svakaleg laun

Verður Harry Maguire sá dýrasti? – City að bjóða honum svakaleg laun