fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Þetta eru launin sem Ramsey fær hjá Juventus

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, hefur samþykkt að ganga í raðir Juventus næsta sumar.

Sky Sports á Ítalíu fullyrðir þessar fregnir en Ramsey hefur sterklega verið orðaður við félagið undanfarið.

Samkvæmt fregnum verður Ramsey tilkynntur næsta miðvikudag eftir leik Juventus og AC Milan í bikarnum.

Ramsey gengur frítt í raðir Juventus en hann verður samningslaus í sumar og mun ekki krota undir á Emirates.

Sagt er að Ramsey muni gera fimm ára samning við Juventus og þéna 140 þúsund pund á viku. Að auki fær hann myndarlega summu þegar hann skrifar undir.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Forsetinn með annað skot á Neymar: ,,Enginn ýtti honum hingað inn“

Forsetinn með annað skot á Neymar: ,,Enginn ýtti honum hingað inn“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti tekið sér pásu 41 árs gamall – Snýr mögulega aftur

Gæti tekið sér pásu 41 árs gamall – Snýr mögulega aftur
433
Fyrir 9 klukkutímum

Reynir að sannfæra landa sinn: ,,Vonandi sé ég hann þarna“

Reynir að sannfæra landa sinn: ,,Vonandi sé ég hann þarna“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mikael sendi Haraldi sjóðheita pillu: ,,Skelfilegur og er 30 kílóum of þungur – hvað er að gerast þarna?“

Mikael sendi Haraldi sjóðheita pillu: ,,Skelfilegur og er 30 kílóum of þungur – hvað er að gerast þarna?“
433
Fyrir 13 klukkutímum

Ástæða þess að Allegri hafnaði Chelsea

Ástæða þess að Allegri hafnaði Chelsea
433
Í gær

Ásgeir Aron rekinn frá ÍR

Ásgeir Aron rekinn frá ÍR
433
Í gær

Einn eftirsóttasti miðjumaðurinn vill fara til Tottenham: ,,Hvaða leikmaður vill það ekki?“

Einn eftirsóttasti miðjumaðurinn vill fara til Tottenham: ,,Hvaða leikmaður vill það ekki?“
433Sport
Í gær

10 leikmenn á sölulista Barcelona

10 leikmenn á sölulista Barcelona
433Sport
Í gær

Juventus staðfestir ráðningu sína á Sarri

Juventus staðfestir ráðningu sína á Sarri