fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Solskjær telur að Pochettino gæti tekið við og gert vel

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er mjög hrifinn af kollega sínum Mauricio Pochettino hjá Tottenham.

Pochettino er mikið orðaður við stjórastarfið á Old Trafford en nýr maður gæti komið inn í sumar.

Solskjær segir að það sé ástæða fyrir því að Pochettino sé nefndur til sögunnar.

,,Hann hefur staðið sig mjög vel í sínu starfi,“ sagði Solskjær á blaðamannafundi.

,,Það er ástæða fyrir því að hann er einn af þeim sem talað er um – því hann hefur gert mjög vel.“

,,Það er þó ekki mitt starf að gefa þjálfurum einkunnir – ég einbeiti mér að sjálfum mér og mínu liði.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur fær gríðarlega erfitt verkefni í Evrópudeildinni

Valur fær gríðarlega erfitt verkefni í Evrópudeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er þetta ljótasta treyja í sögu Englands? – Gætu verið að brjóta lög

Er þetta ljótasta treyja í sögu Englands? – Gætu verið að brjóta lög
433
Fyrir 17 klukkutímum

Aubameyang telur sig hafa fundið tvífara Özil: Ný hárgreiðsla vekur athygli

Aubameyang telur sig hafa fundið tvífara Özil: Ný hárgreiðsla vekur athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley
433
Fyrir 18 klukkutímum

Trippier seldur til Atletico Madrid

Trippier seldur til Atletico Madrid