fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

,,Mamma sagði mér að vera um kyrrt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. september 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Timothy Weah, efnilegur leikmaður Paris Saint-Germain, var sterklega orðaður við brottför frá félaginu í sumar.

Weah fékk tækifæri með aðalliði PSG á þessu tímabili og nýtti tækifærið með því að skora mark.

Hann verður í algjöru varahlutverki á tímabilinu sem hann telur sjálfur að sé gott að svo stöddu.

Weah tók ákvörðun ásamt fjölskyldu sinni en móðir hans sagði honum að vera um kyrrt.

,,Þetta var ákvörðun fjölskyldunnar. Mamma sagði mér að ég væri enn mjög ungur og viðkvæmur, það er mikið sem þarf að vinna í,” sagði Weah.

,,Hún sagði mér að ef ég myndi semja við verra lið í sömu deild þá væri búist við miklu af mér. Ég tel mig ekki vera tilbúinn í það.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Í gær

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða