fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433Sport

Upplifði mjög erfiða tíma í sumar – ,,Þessi bikar er fyrir þig, elsku pabbi minn“

433
Laugardaginn 29. september 2018 17:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild karla í dag er liðið spilaði við Keflavík á Origo-vellinum.

Valur var í kjörstöðu fyrir lokaumferðina sem fór fram í dag og þurfti að klára sitt verkefni til að tryggja dolluna.

Valsmenn höfðu að lokum betur sannfærandi 4-1 og hefur liðið nú unnið deildina tvö ár í röð.

Með Val leikur Sigurður Egill Lárusson en hann birti fallega færslu á Instagram síðu sína í dag.

,,Ótrúlega erfitt tímabil fyrir mig andlega og líkamlega því svo stoltur að hafa endað sem Íslandsmeistari. Þessi er fyrir þig elsku pabbi minn, veit þú fylgist með mér,“ skrifaði Sigurður.

Faðir Sigurðar lést í sumar og hefur hann því þurft að ganga í gegnum erfiða tíma en endar tímabilið sem sigurvegari.

Hér má sjá færsluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Elmar tekur upp hanskann fyrir Eddu Sif: ,,Ekki fréttnæmt og hreinlega vandræðalegt fyrir fólk“

Elmar tekur upp hanskann fyrir Eddu Sif: ,,Ekki fréttnæmt og hreinlega vandræðalegt fyrir fólk“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega
433Sport
Í gær

Hvað er hann að gera hjá Arsenal? – Skipti sem enginn skilur

Hvað er hann að gera hjá Arsenal? – Skipti sem enginn skilur
433Sport
Í gær

Sonur Eiðs Smára með magnað afrek: Skoraði þrennu gegn Þýskalandi

Sonur Eiðs Smára með magnað afrek: Skoraði þrennu gegn Þýskalandi
433Sport
Í gær

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu
433Sport
Í gær

Aldur er bara tala: Spilar með syninum og barnabarninu – Elsti íþróttamaður heims?

Aldur er bara tala: Spilar með syninum og barnabarninu – Elsti íþróttamaður heims?