fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433Sport

Óli Jó tolleraður í miðju viðtali – ,,Ég held að ég verði áfram“

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. september 2018 16:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var tolleraður í miðju viðtali við 433.is í dag eftir sigur á Keflavík.

Það er ástæða til að fagna á Hlíðarenda en Valur er Íslandsmeistari eftir 4-1 sigur í dag, annað árið í röð.

,,Í fyrra vorum við búnir að vinna mótið frekar og þetta var aðeins öðruvísi. Aðallega öðruvísi stemning í okkur í síðustu fjórum, fimm umferðunum,“ sagði Óli Jó.

,,Við vorum alltaf með forystu og alltaf með þetta í okkar höndum í síðustu fjórum eða fimm umferðunum.“

,,Þetta er frábær leikmannahópur og geggjaðir drengir, við erum með góða leikmenn í öllum stöðum og þá meina ég öllum stöðum, fyrstu 11, varamenn og þeir sem eru fyrir utan hópinn.“

,,Ég hugsa það, það bendir margt til þess, ég held það!“ sagði Óli svo spurður út í það hvort hann yrði áfram með Val.

Nánar er rætt við Óla hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Elmar tekur upp hanskann fyrir Eddu Sif: ,,Ekki fréttnæmt og hreinlega vandræðalegt fyrir fólk“

Elmar tekur upp hanskann fyrir Eddu Sif: ,,Ekki fréttnæmt og hreinlega vandræðalegt fyrir fólk“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega
433Sport
Í gær

Hvað er hann að gera hjá Arsenal? – Skipti sem enginn skilur

Hvað er hann að gera hjá Arsenal? – Skipti sem enginn skilur
433Sport
Í gær

Sonur Eiðs Smára með magnað afrek: Skoraði þrennu gegn Þýskalandi

Sonur Eiðs Smára með magnað afrek: Skoraði þrennu gegn Þýskalandi
433Sport
Í gær

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu
433Sport
Í gær

Aldur er bara tala: Spilar með syninum og barnabarninu – Elsti íþróttamaður heims?

Aldur er bara tala: Spilar með syninum og barnabarninu – Elsti íþróttamaður heims?