fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
433Sport

Lokaumferð Pepsi deildarinnar í dag – Þrjú lið geta orðið Íslandsmeistarar

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 29. september 2018 08:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokaumferð Pepsi deildar karla fer fram í dag og geta þrjú lið enn hampað íslandsmeistaratitlinum, en það eru Valsmenn sem sitja á toppi deildarinnar.

Fyrir umferðina er Valur á toppi deildarinnar með 43 stig og 23 mörk í plús í markatölu, Breiðablik í öðru sæti með 41 stig og 18 mörk í plús í markatölu og í þriðja sæti er Stjarnan með 40 stig og 20 mörk í plús í markatölu.

Fjölnir og Keflavík eru nú þegar fallinn úr deildinni.

Við hvetjum alla til að fjölmenna á vellina og hvetja sitt lið til sigurs í síðasta leik tímabilsins!

Leikirnir – allir hefjast klukkan 14:00:
Grindavík – ÍBV á Grindavíkurvelli
Breiðablik – KA á Kópavogsvelli
Stjarnan – FH á Samsung vellinum
Valur – Keflavík á Origo Vellinum
Víkingur R. – KR á Víkingsvelli
Fylkir – Fjölnir á Floridana vellinum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Elmar tekur upp hanskann fyrir Eddu Sif: ,,Ekki fréttnæmt og hreinlega vandræðalegt fyrir fólk“

Elmar tekur upp hanskann fyrir Eddu Sif: ,,Ekki fréttnæmt og hreinlega vandræðalegt fyrir fólk“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega

Þurfa Íslendingar að hafa áhyggjur? – Byrjaður að láta sig detta reglulega
433Sport
Í gær

Hvað er hann að gera hjá Arsenal? – Skipti sem enginn skilur

Hvað er hann að gera hjá Arsenal? – Skipti sem enginn skilur
433Sport
Í gær

Sonur Eiðs Smára með magnað afrek: Skoraði þrennu gegn Þýskalandi

Sonur Eiðs Smára með magnað afrek: Skoraði þrennu gegn Þýskalandi
433Sport
Í gær

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu

Þessir taka flesta spretti á Englandi: Bakvörður í efsta sætinu
433Sport
Í gær

Aldur er bara tala: Spilar með syninum og barnabarninu – Elsti íþróttamaður heims?

Aldur er bara tala: Spilar með syninum og barnabarninu – Elsti íþróttamaður heims?