fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Lið ársins hjá FIFA – Enginn Salah

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. september 2018 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FIFA hefur opinberað þá 11 sem stóðu sig best á árinu 2018 en verðlaunaafhending fer nú fram í London.

FIFA velur besta liðið á hverju ári en 11 leikmennirnir að þessu sinni spiluðu allir á HM í sumar.

Það kemur ekki mikið á óvart í liðinu en Real Madrid á fjóra fulltrúa sem unnu Meistaradeildina í maí.

Þeir eru fimm ef við teljum Cristiano Ronaldo með en hann spilar í dag með Juventus á Ítalíu.

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, kemur til greina sem leikmaður ársins en er ekki í liðinu.

Hér má sjá liðið.

Markvörður:
David de Gea (Manchester United/Spánn)

Varnarmenn:
Dani Alves (Paris Saint-Germain/Brasilía)
Raphael Varane (Real Madrid/Frakkland)
Sergio Ramos (Real Madrid/Spánn)
Marcelo (Real Madrid/Brasilía)

Miðjumenn:
Luka Modric (Real Madrid/Króatía)
N’Golo Kante (Chelsea/Frakkland)
Eden Hazard (Chelsea/Belgía)
Lionel Messi (Barcelona/Argentína)

Framherjar:
Kylian Mbappe (Paris Saint-Germain/Frakkland)
Cristiano Ronaldo (Juventus/Portúgal)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton