fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Lineker biður leikmann Liverpool afsökunar – ,,Mín mistök“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. september 2018 17:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Lineker, fyrrum framherji enska landsliðsins, hefur beðið James Milner, leikmann Liverpool afsökunar.

Milner átti mjög góðan leik í dag er Liverpool vann Tottenham 2-1 en hann spilar stórt hlutverk undir stjórn Jurgen Klopp.

Lineker setti inn Twitter færslu eftir leikinn þar sem hann baðst afsökunar á færslu sem hann birti fyrir nokkru síðan.

Í þeirri færslu þá sagði Lineker að hann væri ekki viss hvað Milner væri á fótboltavellinum eða hvað hann hefði upp á að bjóða.

Hann hefur nú algjörlega breytt þeirri skoðun og er mikill aðdáandi leikmannsins í dag.

,,Ég setti einu sinn inn færslu þar sem ég talaði um að ég vissi ekki alveg hvað @JamesMilner væri á vellinum,“ sagði Lineker.

,,Ég veit það í dag og ég skulda honum afsökunarbeðni. Hann er frábær, fjölhæfur og gáfaður fótboltamaður. Mín mistök.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Í gær

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Í gær

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði