fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Skallagrímur í 3.deild eftir dramatík

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 19:56

Mynd: Skallagrímur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Álftanes 4-3 Skallagrímur (6-6)
1-0 Markaskorara vantar(3′)
2-0 Arnar Már Björgvinsson(24′)
2-1 Viktor Ingi Jakobsson(42′)
2-2 Markaskorara vantar(75′)
3-2 Markaskorara vantar(90′)
3-3 Guillermo Lamarca(99′)
4-3 Markaskorara vantar(120′)

Skallagrímur hefur tryggt sæti sitt í 3.deild karla næsta sumar eftir leik við Álftanes í kvöld.

Um var að ræða síðari leik liðanna í úrslitakeppninni en Skallagrímur vann fyrri leikinn 3-2 á heimavelli.

Það var boðið upp á dramatík í leik kvöldsins og hafði Álftanes að lokum betur með fjórum mörkum gegn þremur.

Venjulegum leiktíma lauk með 3-2 sigri Álftanes og þurftu úrslitin að ráðast í framlengingu.

Þar skoruðu bæði lið eitt mark en Skallagrímur vinnur eftir að hafa skorað fleiri mörk á útivelli.

Álftanes getur enn komist upp um deild en þrjú lið fara upp að þessu sinni. Liðið leikur við Kórdrengi eða Reyni Sandgerði um laust sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rúnar Már mættur í ÍA

Rúnar Már mættur í ÍA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“

Voru gapandi hissa yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég veit ekki hvað fer í gegnum hausinn á þér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Í gær

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Í gær

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Í gær
Hartman í Val