fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Dortmund reynir að koma fyrrum leikmanni Chelsea til Crystal Palace

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. júlí 2018 15:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund í Þýskalandi hefur mikinn áhuga á að tryggja sér þjónustu vængmannsins Wilfried Zaha í sumar.

Zaha er á mála hjá Crystal Palace á Englandi en liðið vill fá 60 milljónir punda fyrir leikmanninnn sem er helsta stjarna liðsins.

Dortmund er tilbúið að bjóða sóknarmanninn Andre Schurrle í skiptum fyrir Zaha en Schurrle hefur ekki náð sér á strik hjá Dortmund.

Þýski landsliðsmaðurinn kom til félagsins frá Chelsea á sínum tíma en var fyrir það á mála hjá Bayer Leverkusen þar sem hann stóð sig vel.

Dortmund hefur staðfest það að Schurrle sé í viðræðum við annað félag en vill ekki gefa upp hvaða félag það er.

Samkvæmt enskum miðlum gæti það lið verið Palace og gæti hann farið til Englands í skiptum fyrir Zaha.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
433Sport
Í gær

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Í gær

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi