fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Pele hótar því að taka fram skóna á ný

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. júlí 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe var frábær fyrir Frakka á HM í sumar og komst í sögubækurnar er liðið tryggði sér sigur í mótinu.

Mbappe varð aðeins annar táningurinn til að skora í úrslitaleik HM en hann komst á blað í 4-2 sigri á Króötum í gær.

Aðeins einn annar leikmaður hefur afrekað það en það var brasilíska goðsögnin Pele.

Pele er orðinn þreyttur á að Mbappe sé að slá eða jafna sín met og hótar nú að taka fram skóna á ný.

Pele er 77 ára gamall í dag og verður það því að teljast ólíklegt að hann muni byrja að raða inn mörkum á ný eins og í gamla daga.

,,Ef Kylian heldur áfram að jafna metin mín þá þarf ég kannski að dusta rykið af skónum,“ skrifaði Pele á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus
433
Fyrir 15 klukkutímum

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?