fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Slæmar aðstæður til æfinga fyrir íslenska landsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. apríl 2018 10:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvennalandsliðið er nú í óða önn að undirbúa sig fyrir leik gegn Slóveníu í undankeppni HM en leikið verður í Lendava á föstudaginn. Liðið æfði í gær og framundan er hefðbundinn dagur með æfingu og fundum.

Ástandið á leikmannahópnum var gott, þrátt fyrir langt ferðalag daginn áður og tóku allir leikmenn þátt í æfingunni í gær.

Æfingavöllurinn ber þess merki að veðurfarið hefur verið rysjótt á meginlandi Evrópu, völlurinn heldur illa farinn eftir mikla vætutíð. Á morgun verður svo æft á keppnisvellinum í Lendava, völlur sem tekur rúmlega 2.000 manns í sæti, en íslenska liðið lék þar fyrir þremur árum.

Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á RÚV á föstudaginn en leikurinn hefst kl. 15:00 að íslenskum tímia.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United