fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Hættir einn besti markvörður landsins? – ,,Það verður að vera eitt­hvað rosa­lega spenn­andi“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. desember 2018 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórður Ingason, markvörðurinn knáii íhugar það alvarlega að hætta í fótbolta en ljóst er að hann mun ekki spila áfram með Fjölni.

Þetta kemur fram á vefmiðlinum, mbl.is. Ásmundur Arnarson tók við þjálfun Fjölnis í haust og er ekki áhugi fyrir áframhaldandi samstarfi.

Þórður hefur verið einn besti markvörður Pepsi deildarinnar síðustu ár en Fjölnir féll úr deildinni í haust.

„Ég er ekki viss eins og er. Það verður að vera eitt­hvað rosa­lega spenn­andi eft­ir ára­mót svo ég taki slag­inn. Ég er bú­inn að vera í fríi og ekki heyrt í nein­um enn þá,“ sagði Þórður við mbl.is.

Þórður hefur spilað 84 deildarleiki fyrir Fjölni en einnig hefur hann spilað fyrir BÍ/Bolungarvík og KR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jóhann Berg ekki með á morgun: Sendur heim til Burnley

Jóhann Berg ekki með á morgun: Sendur heim til Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhann Berg: Höfum sýnt að við getum náð í punkta gegn erfiðum liðum á útivelli

Jóhann Berg: Höfum sýnt að við getum náð í punkta gegn erfiðum liðum á útivelli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í París: Fer Hamren í fimm manna vörn?

Líklegt byrjunarlið Íslands í París: Fer Hamren í fimm manna vörn?
433
Fyrir 13 klukkutímum

Elskar að finna fyrir hatri frá öðrum stuðningsmönnum

Elskar að finna fyrir hatri frá öðrum stuðningsmönnum
433
Fyrir 14 klukkutímum

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Salah skrifaði í sandinn – Það sem allir stuðningsmenn Liverpool elska

Sjáðu hvað Salah skrifaði í sandinn – Það sem allir stuðningsmenn Liverpool elska
433
Í gær

Giggs hataði þessa fjóra leikmenn Arsenal: ,,Óheiðarlegur og komst upp með morð“

Giggs hataði þessa fjóra leikmenn Arsenal: ,,Óheiðarlegur og komst upp með morð“