fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Barcelona býður Arsenal að kaupa leikmann – Pogba er til sölu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. desember 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.

Manchester United vill selja miðjumanninn Paul Pogba í janúarglugganum. (Mirror)

Barcelona hefur boðið í varnarmanninn Andreas Christensen sem spilar með Chelsea. (Sport)

Arsenal hefur verið boðið að kaupa Denis Suarez, miðjumann Barcelona, á 14 milljónir punda. (Sun)

West Ham hefur áhuga á miðjumanninum Andreas Pereira og vill fá hann lánaðan frá Manchester United. (Mirror)

Arsenal er að skoða vængmanninn Cristian Pavon sem spilar með Boca í Argentínu en hann mun kosta 40 milljónir punda. (Sun)

Arsenal hefur einnig boðið í Cengiz Under, vængmann Roma sem er 21 árs gamall. (Talksport)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar