fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
433

Valið á þjálfara ársins á Íslandi vekur athygli – Lið hans endaði í 10 sæti

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. desember 2018 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óli Stefán Flóventsson var verðlaunaður af þjálfarafélaginu í gær sem þjálfari ársins í karlaflokki.

Óli Stefán stýrði Grindavík í sumar áður en hann tók við KA að tímabili loknu.

Þjálfarafélagið taldi hann vera þjálfara ársins en valið hefur vakið talsverða athygli.

Óli Stefán er öflugur þjálfari en í sumar endaði Grindavík í 10 sæti Pepsi deildinnar, einu sæti frá fallsæti.

Það var nokkuð hrun frá árinu á undan þar sem Grindavík var að berjast lengi vel á toppi deildarinnar.

Iðulega hafa þjálfar ársins verið að berjast á toppi deildarinnar eins og sannast hér að neðan.

2017 Ólafur Jóhannesson og Sigurbjörn Hreiðarsson
2016 Heimir Guðjónsson
2015 Heimir Guðjónsson
2014 Rúnar Páll Sigmundsson
2013 Rúnar Kristinsson
2012 Heimir Guðjónsson
2011 Rúnar Kristinsson
2010 Ólafur Kristjánsson
2009 Heimir Guðjónsson
2008 Heimir Guðjónsson
2007 Willum Þór Þórsson
2006 Ólafur Davíð Jóhannesson
2005 Ólafur Davíð Jóhannesson
2004 Ólafur Davíð Jóhannesson
2003 Ólafur Davíð Jóhannesson
2002 Willum Þór Þórsson
2001 Ólafur Þórðarson
2000 Bjarni Jóhannsson
1999 Atli Eðvaldsson
1998 Bjarni Jóhannsson
1997 Bjarni Jóhannsson
1996 Guðjón Þórðarson
1996 Ólafur Davíð Jóhannesson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar

Hamren hrósar Birki Bjarnasyni sem elskar að spila gegn Frakklandi: Þetta er það sem Hamren elskar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhann Berg ekki með á morgun: Sendur heim til Burnley

Jóhann Berg ekki með á morgun: Sendur heim til Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jóhann Berg: Höfum sýnt að við getum náð í punkta gegn erfiðum liðum á útivelli

Jóhann Berg: Höfum sýnt að við getum náð í punkta gegn erfiðum liðum á útivelli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í París: Fer Hamren í fimm manna vörn?

Líklegt byrjunarlið Íslands í París: Fer Hamren í fimm manna vörn?
433
Fyrir 14 klukkutímum

Elskar að finna fyrir hatri frá öðrum stuðningsmönnum

Elskar að finna fyrir hatri frá öðrum stuðningsmönnum
433
Fyrir 15 klukkutímum

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal

Telur að hann geti spilað fyrir betra lið en Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Salah skrifaði í sandinn – Það sem allir stuðningsmenn Liverpool elska

Sjáðu hvað Salah skrifaði í sandinn – Það sem allir stuðningsmenn Liverpool elska
433
Í gær

Giggs hataði þessa fjóra leikmenn Arsenal: ,,Óheiðarlegur og komst upp með morð“

Giggs hataði þessa fjóra leikmenn Arsenal: ,,Óheiðarlegur og komst upp með morð“