fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Þeir leikmenn sem hafa verið lengst hjá sínum félögum – Íslendingur fær pláss

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. desember 2018 17:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Noble skrifaði í dag undir nýjan samning við lið West Ham á Englandi og er nú samningsbundinn til ársins 2021.

Noble er sá leikmaður sem hefur verið lengst hjá West Ham en hann samdi við félagið árið 2000 og spilaði sinn fyrsta leik fjórum árum síðar.

Það er því við hæfi að skoða hvaða leikmenn hafa verið lengst hjá sínum liðum í ensku úrvalsdeildinni.

Talið er þau ár sem leikmennirnir hafa verið partur af aðalliði félagsins.

Aron Einar Gunnarsson er á listanum en hann hefur spilað lengst fyrir Cardiff eða frá árinu 2011.

Það eru ekki allir á þessum lista sem fá mikið að spila í dag og gætu farið annað næsta sumar.

Hér má sjá þennan skemmtilega lista.

Arsenal – Aaron Ramsey (Síðan 2008)

Bournemouth – Marc Pugh (Síðan 2010)

Brighton – Lewis Dunk (Síðan 2010)

Burnley – Kevin Long (Síðan 2009)

Cardiff – Aron Einar Gunnarsson (Síðan 2011)

Chelsea – Gary Cahill (Síðan 2012)

Crystal Palace – Julian Speroni (Síðan 2004)

Everton – Phil Jagielka (Síðan 2007)

Fulham – Marcus Bettinelli (Síðan 2010)

Huddersfield – Tommy Smith (Síðan 2012)

Leicester – Andy King (Síðan 2004)

Liverpool – Jordan Henderson (Síðan 2011)

Manchester City – Vincent Kompany (Síðan 2008)

Manchester United – Antonio Valencia (Síðan 2009)

Newcastle United – Paul Dummett (Síðan 2010)

Southampton – James Ward-Prowse (Síðan 2011)

Tottenham – Danny Rose (Síðan 2007)

Watford – Troy Deeney (Síðan 2010)

West Ham – Mark Noble (Síðan 2004)

Wolves – Matt Doherty (Síðan 2010)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valtýr Björn biður Viðar Örn afsökunar á falsfrétt sem fór í loftið – „Þetta er algjört kjaftæði“

Valtýr Björn biður Viðar Örn afsökunar á falsfrétt sem fór í loftið – „Þetta er algjört kjaftæði“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru
Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana