fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Er Gary Martin á leið í Val?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. desember 2018 13:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur hefur staðfest sölu sína á Patrick Pedersen til Moldavíu. Um er að ræða markahæsta mann Pepsi deildarinnar árið 2018.

FC Sheriff Tiraspol hefur fest kaup á Pedersen sem stóðst læknisskoðun hjá félaginu.

Um er að ræða lang stærsta félagið í Moldavíu en félagið hefur meðal annars tekið þátt í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Óttar Magnús Karlsson framherji Molde hefur æft með Val á síðustu dögum en ekki er líklegt að hann haldi heim í Pepsi deildina, eins og staðan er í dag.

Samkvæmt heimildum 433.is hefur Valur áhuga á að fá Gary Martin framherja Lilleström. Fótbolti.net hefur einnig sagt frá því.

Gary getur farið frá Lilleström en þessi enski framherji hefur verið á mála hjá KR, ÍA og Víkingi hér á landi.

Martin er þekktur markaskorari í Pepsi deildinni en fleiri lið hafa verið orðuð við enska framherjann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu