fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Harry Kane fer nýjar leiðir þegar hann skreytir jólatré

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. desember 2018 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane framherji Tottenham er markavél, hann skorar alltaf helling af mörkum á hverju tímabili.

Kane ákvað því að fara nýjar leiðir þegar hann var að skreyta jólatré sitt í vikunni.

Flestir setja jólastjörnu á toppinn á trénu en Kane ákvað að nota gullskó á topinn.

Skórinn var notaður af Kane en hann hefur fengið nokkra gullskó fyrir markaskorun sína.

Skreytingar Kane má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433
Í gær

Danskur úrvalsdeildarleikmaður æfir með Val – Gæti skrifað undir

Danskur úrvalsdeildarleikmaður æfir með Val – Gæti skrifað undir
433
Í gær

Inkasso-deildin: Þór á toppinn

Inkasso-deildin: Þór á toppinn