fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Einn besti leikmaður Napoli gerir grín að This is Anfield skiltinu – ,,Er þetta svo sérstakt?“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. desember 2018 11:18

Dries Mertens / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dries Mertens leikmaður Napoli verður í eldlínunni í kvöld þegar liðið heimsækir Liverpool í Meistaradeild Evrópu.

Liverpool þarf 1-0 sigur til að komast áfram en Napoli dugar stigið góða til að fara í 16 liða úrslit.

Mertens lék með Utrecht árið 2010 þegar Liverpool lék í Evrópudeildinni undir stjórn Roy Hodgson.

Mertens var spenntur að sjá This is Anfield skiltið sem er við gönginn þar sem leikmenn labba út.

,,Mín sterkasta minning af Anfield er This is Anfield skiltið sem allir tala, ég hugsaði með mér að þetta væri stórt skilti,“ sagði Mertens.

,,Ég gek í gegnum gönginn og fór að spyrja menn hvar það væri, þeir sögðu að ég hefði misst af því. Ég hefði ekki séð það.“

,,Í síðari hálfleik gek ég framhjá því og þetta var svo lítið, ég spurði því „Er þetta svo sérstakt?“.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United