fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433

Segja að Mourinho sé kominn með grænt ljós á að kaupa Alderweireld

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. desember 2018 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum blöðum í dag hefur Jose Mourinho stjóri Manchester United fengið grænt ljós á það að kaupa miðvörð í janúar.

Mourinho var ekki sáttur með stjórn United í sumar, þegar félaginu mistókst að kaupa fyrir hann miðvörð.

Mourinho vill fá Toby Alderweireld frá Tottenham og hann gæti verið til sölu í janúar.

Miðvörðurinn hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við Tottenham og gæti því farið í upphafi árs.

Sagt er að stjórn United hafi gefið Mourinho grænt ljós á að kaupa hann ef tækifæri gefst til.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er þetta ljótasta treyja í sögu Englands? – Gætu verið að brjóta lög

Er þetta ljótasta treyja í sögu Englands? – Gætu verið að brjóta lög
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Raiola tjáir sig aftur um Pogba: ,,Það er ekki búið að skrifa þessa sögu“

Raiola tjáir sig aftur um Pogba: ,,Það er ekki búið að skrifa þessa sögu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Daníel Hafsteins til Helsingborg

Daníel Hafsteins til Helsingborg
433
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United skoraði fjögur í öruggum sigri

Manchester United skoraði fjögur í öruggum sigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“

Er í kuldanum og hraunaði yfir stjóra liðsins: ,,Við höfum aldrei séð neitt þessu líkt“
433
Í gær

Kostaði 40 milljónir en má ekki spila með aðalliðinu

Kostaði 40 milljónir en má ekki spila með aðalliðinu
433
Í gær

Er Arsenal að fá mun betri bakvörð en Wan-Bissaka? – ,,Hann er fullkomnari leikmaður“

Er Arsenal að fá mun betri bakvörð en Wan-Bissaka? – ,,Hann er fullkomnari leikmaður“