fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Útilokar að Mourinho sé á förum: ,,Hann er ánægður og félagið líka“

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. desember 2018 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á að Jose Mourinho segi upp hjá Manchester United þrátt fyrir erfitt gengi.

Þetta segir Jorge Mendes, umboðsmaður Mourinho en hann er reglulega orðaður við brottför.

United er í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar, heilum 18 stigum á eftir meisturum Manchester City.

Það breytir því ekki að Mourinho er mjög ánægður á Old Trafford samkvæmt Mendes.

,,Það eru sögusagnir um að Mourinho sé á förum frá United en það er alls ekki rétt,“ sagði Mendes.

,,Jose er mjög ánægður hjá félaginu og félagið er ánægt með hann. Hann er með langan samning og er einbeittur að þessu verkefni.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur