fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Suarez: Ég er ekki ánægður

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. desember 2018 18:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Denis Suarez, leikmaður Barcelona, er ekki ánægður hjá félaginu þessa stundina.

Suarez er orðaður við Napoli og Chelsea en hann hefur ekki átt fast sæti undir stjórn Ernesto Valverde á leiktíðinni.

Hann skoraði tvö mörk í 4-1 sigri gegn Leonesa í bikarnum á miðvikudag og vonast eftir tækifæri um helgina vegna frammistöðunnar.

,,Stjórinn sagði að leikurinn gegn Leonesa væri próf fyrir þá sem spila ekki reglulega svo við sjáum til hvort ég hafi staðist það próf,“ sagði Suarez.

,,Ég legg mig fram til að spila, ef ég spila ekki þá sjáum við til. Ég er ekki ánægður því ég spila ekki og það er það sem ég vil.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur