fbpx
Mánudagur 24.júní 2019
433

Stjóri Jóns Daða rekinn – Gylfi elskaði að spila fyrir hann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 10:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reading hefur rekið Paul Clement stjóra liðsins úr starfi eftir slakt gengi.

Með Reading leikur Jón Daði Böðvarsson en hann hefur glímt við meiðsli undanfarið.

Clement hefur verið rekinn frá Reading og Swansea á síðustu árum en Gylfi Þór Sigurðsson elskaði að spila fyrir Clement.

,,Geggjaður, einn af betri þjálfurum sem ég hef haft. Það er ástæða fyrir því að Carlo Ancelotti hefur tekið hann með sér út um allt, geggjaður þjálfari og geggjuð persóna, ég tala enn þá við hann í dag. Það er ekkert slæmt um hann að segja, bara jákvætt,“ sagði Gylfi Þór um Clement við 433.is á dögunum.

Reading er í fallbaráttu í næst efstu deild Englands en liðið mætir Manchester United í enska bikarnum í janúar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Túfa ætlar að kaupa: Við þurfum á hjálp að halda

Túfa ætlar að kaupa: Við þurfum á hjálp að halda
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haukur Páll segir tapið hafa verið þungt: Það tók smá á daginn eftir

Haukur Páll segir tapið hafa verið þungt: Það tók smá á daginn eftir
433
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Stjörnunnar og Fylkis: Danni Lax byrjar

Byrjunarlið Stjörnunnar og Fylkis: Danni Lax byrjar
433
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og Stjörnunnar – Emil Lyng kominn á bekkinn

Byrjunarlið Vals og Stjörnunnar – Emil Lyng kominn á bekkinn
433
Fyrir 21 klukkutímum

Einn sá hataðasti sagður vera að snúa aftur til Englands

Einn sá hataðasti sagður vera að snúa aftur til Englands
433
Fyrir 21 klukkutímum

Ástæða þess að Real fékk aldrei Messi

Ástæða þess að Real fékk aldrei Messi