fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
433

Sjáðu húsið sem Rio Ferdinand setur á sölu: Sundlaug og allt í toppstandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand varnarmaður Manchester United hefur sett húsið sitt í Manchester á sölu.

Húsið er í Alderley Edge, úthverfi Manchester þar sem Ferdinand bjó um tíma.

Þarna bjó hann ásamt Rebeccu, fyrrum eiginkonnu sinni sem lést árið 2015.

Ferdinand er einn besti varnarmaður sem United hefur átt en hann vill meira en 300 milljónir fyrir húsið.

Húsið er stórt og gott en þar má finna góðan bar og góða sundlaug. Myndir af húsinu eru hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Bale: Við erum vélmenni

Bale: Við erum vélmenni
433
Fyrir 7 klukkutímum
Ottó Björn í KA
433
Fyrir 8 klukkutímum

Mbappe vildi fara: ,,Ég sannfærði hann og faðir hans“

Mbappe vildi fara: ,,Ég sannfærði hann og faðir hans“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Hentar hann leikstíl Manchester City betur?

Hentar hann leikstíl Manchester City betur?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Er Manchester City að skemma fótboltann?

Er Manchester City að skemma fótboltann?
433
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool og Bayern berjast um öflugan framherja

Liverpool og Bayern berjast um öflugan framherja
433
Í gær

Staðfestir viðræður við Griezmann

Staðfestir viðræður við Griezmann
433Sport
Í gær

Óli Kristjáns öskraði á sína menn: ,,Njótið þess að sjúga karamelluna“

Óli Kristjáns öskraði á sína menn: ,,Njótið þess að sjúga karamelluna“