fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Sjáðu húsið sem Rio Ferdinand setur á sölu: Sundlaug og allt í toppstandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand varnarmaður Manchester United hefur sett húsið sitt í Manchester á sölu.

Húsið er í Alderley Edge, úthverfi Manchester þar sem Ferdinand bjó um tíma.

Þarna bjó hann ásamt Rebeccu, fyrrum eiginkonnu sinni sem lést árið 2015.

Ferdinand er einn besti varnarmaður sem United hefur átt en hann vill meira en 300 milljónir fyrir húsið.

Húsið er stórt og gott en þar má finna góðan bar og góða sundlaug. Myndir af húsinu eru hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Það þarf hörmungar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ótrúlegt tap Manchester United á Old Trafford – Rashford klikkaði á punktinum

Ótrúlegt tap Manchester United á Old Trafford – Rashford klikkaði á punktinum
433
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt

Sjáðu ógeðslegt brot Andone – Fékk beint rautt
433
Fyrir 7 klukkutímum

Vann sinn fyrsta leik í 1567 daga

Vann sinn fyrsta leik í 1567 daga
433
Fyrir 8 klukkutímum

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig

Tvenna Abraham tryggði Chelsea þrjú stig
433
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Gylfa er orðinn pirraður – Tala lélega ensku

Stjóri Gylfa er orðinn pirraður – Tala lélega ensku
433
Fyrir 10 klukkutímum

Sanches losnaði frá Bayern – Fór til Frakklands

Sanches losnaði frá Bayern – Fór til Frakklands
433
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Norwich og Chelsea: Abraham byrjar

Byrjunarlið Norwich og Chelsea: Abraham byrjar
433Sport
Í gær

Gylfi í vandræðum í kvöld

Gylfi í vandræðum í kvöld
433Sport
Í gær

Óskari dauðbrá er hann sá risaflugu – Sjáðu stórskemmtileg viðbrögð

Óskari dauðbrá er hann sá risaflugu – Sjáðu stórskemmtileg viðbrögð