fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Scholes efast um Zidane

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, er ekki viss um það að Zinedine Zidane sé rétti maðurinn fyrir félagið.

Zidane er orðaður við starfið hjá United en óvíst er hversu lengi Jose Mourinho mun endast á Old Trafford.

Scholes efast þó um hæfni Zidane sem ákvað að yfirgefa Real Madrid mjög óvænt eftir síðustu leiktíð.

,,Er Zidane rétti maðurinn samt? Hann tók við Real Madrid sem var lið skipað sigurvegurum,“ sagði Scholes.

,,Þetta er allt annað starf. Hann þyrfti að byggja upp sjálfstraust í leikmannahóp sem er ekki að standa sig.“

,,Hann fór til Real Madrid sem var með svo marga góða leikmenn, það var kannski erfitt en þetta yrði allt annað starf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Í gær

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða