fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Samanburður á United og City: Með og án Sir Alex Ferguson

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 12:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er félag í sárum, fimm árum eftir að Sir Alex Ferguson hætti, er félagið enn að jafna sig.

Félagið virkar stefnulaust, leikmannakaupin hafa verið slök og ekki nein ein stefna í þeim.

Áhugavert er að skoða samanburð á stöðu Manchester United með og án Ferguson, sérstaklega i samanburði við Manchester City.

Sheik Mansour keypti Manchester City árið 2008 en áfram hélt Ferguson að stýra stærsta og besta liðinu í borginni. Á fimm árum náði hann í 79 stigum meira en City.

Frá því að Ferguson hætti hefur þetta bil minnkað mikið, aðeins á einu tímabili hefur United fengið jafn mörg stig og City.

Svo gæti farið að City gæti þurkað út þessi 79 stig um helgina þegar liðið mætir Chelsea.

Samanburðinn er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland