fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433

Mourinho skaut á Pogba í pistli sínum: Ekki pláss fyrir þá sem ekki legga sig fram

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram sex leikir í ensku úrvalsdeildinni í gær og þar á meðal stórleikur á Old Trafford.

Það var boðið upp á fínasta leik í Manchester en gestirnir í Arsenal komust tvisvar yfir. United svaraði þó í bæði skiptin í leik sem lauk með 2-2 jafntefli.

Paul Pogba miðjumaður Manchester United byrjaði leikinn á meðal varamanna en lék síðustu mínútur leiksins.

Samband hans við Jose Mourinho, stjóra liðsins er ekki gott. Pogba virðist ekki alltaf nenna að leggja sig fram og það þolir stjórinn ekki.

,,Það er ekki pláss fyrir þá sem leggja sig ekki að fullu fram,“ skrifaði Mourinho í skrá sem gefinn var út fyrir leik.

Túlka má orð hans þannig að þarna sé hann að skjóta á Pogba.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur

Ótrúlegur árangur þrátt fyrir að vera alltaf meiddur