fbpx
Sunnudagur 19.maí 2019
433

Mourinho sá fyrsti til að senda honum skilaboð: ,,Hann er frábær maður“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var sá fyrsti til að senda Claudio Ranieri skilaboð er hann tók við Fulham.

Ranieri var ráðinn stjóri Fulham á dögunum og mætir Mourinho og United í úrvalsdeildinni um helgina.

Ranieri talar mjög vel um Mourinho og horfir á hann sem góðan vin. Ranieri vann deildina með Leicester City árið 2016 en var svo rekinn ári síðar.

,,Hann er frábær maður. Hann var sá fyrsti sem sendi mér skilaboð og bauð mig velkominn til baka. Hann er mjög vinalegur vinur,“ sagði Ranieri.

,,Hann er góður maður, þjálfari og stjóri. Ég hef þekkt hann lengi, síðan hann kom til Chelsea og á Ítalíu var hann mjög kurteis.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er maðurinn sem tekur við Brighton

Þetta er maðurinn sem tekur við Brighton
433
Fyrir 20 klukkutímum

Tvær goðsagnir léku sinn síðasta leik í dag

Tvær goðsagnir léku sinn síðasta leik í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hermann var skíthræddur við Pétur Jóhann: Las yfir Eiði Smára – ,,Spurðu hann hvað hann kallaði mig í partýinu“

Hermann var skíthræddur við Pétur Jóhann: Las yfir Eiði Smára – ,,Spurðu hann hvað hann kallaði mig í partýinu“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester City vann þrennuna: Skoruðu sex mörk í úrslitaleiknum

Manchester City vann þrennuna: Skoruðu sex mörk í úrslitaleiknum
433
Í gær

Bayern er þýskur meistari sjöunda árið í röð

Bayern er þýskur meistari sjöunda árið í röð
433
Í gær

Byrjunarlið City og Watford: Allt undir á Wembley

Byrjunarlið City og Watford: Allt undir á Wembley