fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433

Martial fór meiddur af velli en telur sig þó ekki vera meiddan

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 13:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial framherji Manchester United fór af velli vegna meiðsla gegn Arsenal í gær.

Martial skoraði fyrra mark United í 2-2 jafntefli á Old Trafford.

Meiðsli gerðu vart við sig í síðari hálfleik þegar Martial var að sinna varnarvinnu.

,,Hann telur þetta ekki vera meiðsli,“ sagði Jose Mourinho stjóri United um stöðu Martial.

,,Hann taldi að meiðsli gætu farið að koma, honum fannst eins og hann væri að stífna upp.“

Martial átti í orðaskiptum við sjúkraþjálfara liðsins þegar hann fór af velli og virtist eins og hann teldi sig geta haldið leik áfram.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo skilur ekkert – Af hverju fór hann ekki?

Ronaldo skilur ekkert – Af hverju fór hann ekki?
433
Fyrir 17 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleik Liverpool og Arsenal

Líkleg byrjunarlið í stórleik Liverpool og Arsenal
433
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að starf Emery sé mjög erfitt

Segir að starf Emery sé mjög erfitt
433
Fyrir 22 klukkutímum

Giggs kemur vonarstjörnu United til varnar – Enginn svindlari

Giggs kemur vonarstjörnu United til varnar – Enginn svindlari
433
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær staðfestir að Sanchez gæti farið

Solskjær staðfestir að Sanchez gæti farið