fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433

Martial fór meiddur af velli en telur sig þó ekki vera meiddan

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 13:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial framherji Manchester United fór af velli vegna meiðsla gegn Arsenal í gær.

Martial skoraði fyrra mark United í 2-2 jafntefli á Old Trafford.

Meiðsli gerðu vart við sig í síðari hálfleik þegar Martial var að sinna varnarvinnu.

,,Hann telur þetta ekki vera meiðsli,“ sagði Jose Mourinho stjóri United um stöðu Martial.

,,Hann taldi að meiðsli gætu farið að koma, honum fannst eins og hann væri að stífna upp.“

Martial átti í orðaskiptum við sjúkraþjálfara liðsins þegar hann fór af velli og virtist eins og hann teldi sig geta haldið leik áfram.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Forsetinn með annað skot á Neymar: ,,Enginn ýtti honum hingað inn“

Forsetinn með annað skot á Neymar: ,,Enginn ýtti honum hingað inn“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti tekið sér pásu 41 árs gamall – Snýr mögulega aftur

Gæti tekið sér pásu 41 árs gamall – Snýr mögulega aftur
433
Fyrir 9 klukkutímum

Reynir að sannfæra landa sinn: ,,Vonandi sé ég hann þarna“

Reynir að sannfæra landa sinn: ,,Vonandi sé ég hann þarna“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mikael sendi Haraldi sjóðheita pillu: ,,Skelfilegur og er 30 kílóum of þungur – hvað er að gerast þarna?“

Mikael sendi Haraldi sjóðheita pillu: ,,Skelfilegur og er 30 kílóum of þungur – hvað er að gerast þarna?“
433
Fyrir 13 klukkutímum

Ástæða þess að Allegri hafnaði Chelsea

Ástæða þess að Allegri hafnaði Chelsea
433
Í gær

Ásgeir Aron rekinn frá ÍR

Ásgeir Aron rekinn frá ÍR
433
Í gær

Einn eftirsóttasti miðjumaðurinn vill fara til Tottenham: ,,Hvaða leikmaður vill það ekki?“

Einn eftirsóttasti miðjumaðurinn vill fara til Tottenham: ,,Hvaða leikmaður vill það ekki?“
433Sport
Í gær

10 leikmenn á sölulista Barcelona

10 leikmenn á sölulista Barcelona
433Sport
Í gær

Juventus staðfestir ráðningu sína á Sarri

Juventus staðfestir ráðningu sína á Sarri