fbpx
Sunnudagur 19.maí 2019
433

Er kominn með nóg af Wembley – Fólk er hætt að mæta

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Rose, leikmaður Tottenham, er kominn með nóg af því að spila heimaleiki liðsins á Wembley.

Tottenham hefur undanfarin tvö tímabil spilað á Wembley en félagið bíður eftir að nýr heimavöllur verði klár.

Það er erfitt að skapa gott andrúmsloft á vellinum en aðeins 33 þúsund manns mættu á leik gegn Southampton í gær.

,,Það er ekki gaman að spila þar lengur. Það fylgir því enginn heiður, andrúmsloftið er frekar slakt,“ sagði Rose.

,,Ég vorkenni auðvitað stuðningsmönnunum sem þurfa að ferðast lengra til að koma á Wembley en áhorfendatölurnar hafa aldrei verið verri síðan við komum hingað. Það segir sitt.“

,,Við viljum allir mikið komast á nýja völlinn og vonandi þurfum við ekki að bíða mikið lengur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er maðurinn sem tekur við Brighton

Þetta er maðurinn sem tekur við Brighton
433
Fyrir 20 klukkutímum

Tvær goðsagnir léku sinn síðasta leik í dag

Tvær goðsagnir léku sinn síðasta leik í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hermann var skíthræddur við Pétur Jóhann: Las yfir Eiði Smára – ,,Spurðu hann hvað hann kallaði mig í partýinu“

Hermann var skíthræddur við Pétur Jóhann: Las yfir Eiði Smára – ,,Spurðu hann hvað hann kallaði mig í partýinu“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester City vann þrennuna: Skoruðu sex mörk í úrslitaleiknum

Manchester City vann þrennuna: Skoruðu sex mörk í úrslitaleiknum
433
Í gær

Bayern er þýskur meistari sjöunda árið í röð

Bayern er þýskur meistari sjöunda árið í röð
433
Í gær

Byrjunarlið City og Watford: Allt undir á Wembley

Byrjunarlið City og Watford: Allt undir á Wembley