fbpx
Sunnudagur 19.maí 2019
433

Emery segir leikmanni Arsenal að fara í klippingu – Kemur í veg fyrir frekari vandamál

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal, var í stuði á blaðamannafundi í dag eftir leik gegn Manchester United í gær.

Marouane Fellaini, leikmaður United, fékk mikið skítkast fyrir brot á Matteo Guendouzi í síðari hálfleik.

Fellaini togaði þá í hár Guendouzi sem var með boltann en slapp við refsingu frá dómara leiksins.

Margir kalla eftir því að Belganum verði refsað enda er stranglega bannað að rífa í hár andstæðings.

Guendouzi er með ansi langt og þykkt hár og er Emery búinn að finna lausn á málinu.

,,Ég held að það besta í stöðunni sé fyrir Matteo að fara í klippingu og þá er þetta vandamál úr sögunni,“ sagði Emery léttur.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er maðurinn sem tekur við Brighton

Þetta er maðurinn sem tekur við Brighton
433
Fyrir 20 klukkutímum

Tvær goðsagnir léku sinn síðasta leik í dag

Tvær goðsagnir léku sinn síðasta leik í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hermann var skíthræddur við Pétur Jóhann: Las yfir Eiði Smára – ,,Spurðu hann hvað hann kallaði mig í partýinu“

Hermann var skíthræddur við Pétur Jóhann: Las yfir Eiði Smára – ,,Spurðu hann hvað hann kallaði mig í partýinu“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester City vann þrennuna: Skoruðu sex mörk í úrslitaleiknum

Manchester City vann þrennuna: Skoruðu sex mörk í úrslitaleiknum
433
Í gær

Bayern er þýskur meistari sjöunda árið í röð

Bayern er þýskur meistari sjöunda árið í röð
433
Í gær

Byrjunarlið City og Watford: Allt undir á Wembley

Byrjunarlið City og Watford: Allt undir á Wembley