fbpx
Sunnudagur 19.maí 2019
433

Dyche svarar Klopp fullum hálsi: Hann talar ekki um sinn leikmann sem svindlaði

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Dyche, stjóri Burnley, hefur svarað Jurgen Klopp, stjóra Liverpool eftir leik liðanna í gær.

Klopp kvartaði yfir leikstíl Burnley í leiknum og vildi meina að heimamenn hafi verið mjög grófir á velli.

Dyche tekur þessi ummæli ekki í mál og sakar Daniel Sturridge, leikmann Liverpool, um leikaraskap á sama tíma.

,,Klopp talaði ekki um þegar Daniel Sturridge svindlaði og henti sér í grasið, það var enginn nálægt honum og hann fékk aukaspyrnu,“ sagði Dyche.

,,Ég horfði á Liverpool sem krakki, ég var stuðningsmaður Liverpool og þegar ég horfði á þá voru þeir með frábært lið sem gat spilað líkamlegan bolta.“

,,Ef það er ekki lengur til staðar og og menn eru byrjaðir að svindla í staðinn þá skal ég glaður vera af gamla skólanum.“

,,Ég hefði alltaf viljað sjá tæklingarnar okkar í gær frekar en að horfa á leikmenn svindla.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Munu nota 41 árs gamlan framherja á næstu leiktíð

Munu nota 41 árs gamlan framherja á næstu leiktíð
433
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er maðurinn sem tekur við Brighton

Þetta er maðurinn sem tekur við Brighton
433
Fyrir 22 klukkutímum

Nýliðarnir í Evrópudeildina í fyrsta sinn í 30 ár

Nýliðarnir í Evrópudeildina í fyrsta sinn í 30 ár
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hermann var skíthræddur við Pétur Jóhann: Las yfir Eiði Smára – ,,Spurðu hann hvað hann kallaði mig í partýinu“

Hermann var skíthræddur við Pétur Jóhann: Las yfir Eiði Smára – ,,Spurðu hann hvað hann kallaði mig í partýinu“
433
Í gær

Segir að Óskar Örn sé brotinn

Segir að Óskar Örn sé brotinn
433
Í gær

Bayern er þýskur meistari sjöunda árið í röð

Bayern er þýskur meistari sjöunda árið í röð